OKKAR TEYMI

MATTHÍAS BJÖRNSSON

FJÁRMÁLASTJÓRNUN

Matthías hefur gaman af stangveiði og ferðalögum. Hann er með HD gráðu í fjármálum frá Háskólanum í Óðinsvéum. Matthías hefur mikla reynslu af rekstri og fjármálastjórn fyrirtækja sem og uppgjörs- og reikningsskilum félaga.

ÞÓRIR ÖRN ÓLAFSSON

VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR, MBA

Þórir er forfallinn veiðimaður og veit fátt betra en að vera úti í á eða á fjöllum að elta fiðurfé. Þórir er viðskiptafræðingur með MBA gráðu og hefur mikla reynslu af rekstri og endurskipulagningu fyrirtækja.

PÉTUR MÁR JÓNSSON

HDL

KJARTAN ARNFINNSSON

LÖGGILTUR ENDURSKOÐANDI

JÓHANN JÓN ÍSLEIFSSON

SAMSTARFSAÐILAR OG VIÐSKIPTAVINIR