RÁÐGJÖF

Við veitum fjölbreytta rekstrar- og fjármálaráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga. Trúnaður og árangur eru kjörorð okkar.

BÓKHALD

Við sjáum um öll bókhaldsmál með brosi á vör enda er það undirstaða góðs árangurs í rekstri.

ÁRSREIKNINGAR

Við höfum mikla reynslu af uppgjörum, ársreikningum og reikningsskilum fyrirtækja og félagasamtaka af öllum stærðum og gerðum.

Sector er ráðgefandi í ýmsum fjármálagjörningum

Sector býður upp á heildarþjónustu fyrir viðskiptavini sína þar sem við leiðum þá í gegnum flókin ferli sölu og kaupa, sameininga, yfirtaka og fjárhagslegrar endurskipulagningar . Við aðstoðum viðskiptavini okkar að undirbúa kynningaferli sem og samningaviðræður.

 • Sala á hlutabréfum, að hluta til eða öllu leyti.

 • Sértækt kaupumboð

 • Sértækt og opið kaupumboð á þeim svæðum sem við störfum

 • Fjárhagsleg endurskipulagning

 • Verðmöt

Sector er ráðgefandi við endurskipulagningu

Starfsfólk Sector víðtæka reynslu af endurskipulagningu fyrirtækja og fjárhags einstaklinga. Við erum svo lánsöm að geta sýnt framúrskarandi árangur af okkar störfum.

Við vinnum oft að erfiðum málum og getum þarf af leiðandi ekki lofað kraftaverkum.Hinsvegar beitum við þekkingu okkar, menntun og reynslu til þess að ná ávallt fram bestu niðurstöðu fyrir hönd okkar viðskiptamanna.

 • Samningar við lánadrottna

 • Endurskipulagning rekstrar

 • Skattar og gjöld

 • Aðfaragerðir

 • Nauðasamningar

 • Greiðsluaðlögun

Okkar sérsvið

Sérmenntun er ekki ávísun á sérfræðiþekkingu. Mannauður er misjafn, þó hann hafi sömu menntun að baki. Við gerum okkur grein fyrir því að lykillinn að árangri er réttur mannauður í sérhvert verkefni. Okkar sérsvið eru:

 • Samrunar og yfirtökur

 • Áreiðanleikakannanir

 • Viðskiptaáætlanir

 • Fjármögnunarferli

 • Samningagerð

 • Stefnumótun

 • Markaðsátök

 • Verkefnastjórnun

ERTU MEÐ EINHVERJAR SPURNING? FÁÐU RÁÐGJÖF.

HAFA SAMBAND